Samningur Launanefndar þjóðkirkjunnar og Félags íslenskra hljómmlistamanna, FÍO Organistadeildar hefur verið samþykktur. Sjá samning hér á síðunni undir Kjaramál og taxtar.
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl...
Kæru félagsmenn, Í nútímanum skiptir sífellt meira máli að tónlistarflytjendur geti sjálfir stjórnað og byggt upp sína ferla og við höfum orðið vör við aukinn áhuga félagsmanna á upplýsingum og fræðslu...
Þann 1. júní tekur í gildi sumaropnun í FÍH. Opið er á skrifstofunni frá 9 - 12 og 13 - 16 alla virka daga. Æfingar eru leyfðar frá 9 - 21 virka...
Við vekjum athygli ykkar á að annar úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn 5. júní nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti sunnudaginn 4. júní til að...
Lokað verður í FÍH frá þriðjudeginum 4. apríl og framyfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 11.apríl. Gleðilega páska! Starfsfólk FÍH
Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar
Innsent efni skrifar
Gunnar Hrafnsson skrifar
Við viljum heyra í þér! Smelltu hér til að koma þér í samband við okkur og senda inn grein