Umsóknir

Félagsmönnum FÍH standa til boða ýmsir styrkir og aðgangur að sjóðum. Menningarsjóður FÍH , Starfsmenntunarsjóður FÍH, Land- og loftbrú FÍH og nokkrir aðrir sjóðir eru í umsjá félagsins en auk þess hafa félagsmenn aðgang að Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði og Orlofsheimilasjóði í gegnum aðild FÍH að BHM. FÍH er einnig aðili að Reykjavík –Loftbrú en styrkveitingar þar eru í umsjá ÚTÓN