Æfingaraðstaða

Í húsnæði FÍH í Rauðagerði er margskonar æfingaaðstaða í boði fyrir félagsmenn. Salirnir eru búnir mögnurum og trommusettum en symbala og Hi-hat klemmur þurfa trommuleikarar að hafa með sér sjálfir.

Fullgildir félagsmenn geta bókað æfingaaðstöðu hjá skrifstofu FÍH sér að kostnaðarlausu.

Hátíðarsalur FÍH

Austursalur

Vestursalur

Samspilsherbergi

Slagverk

Studio

Stúdíó