Stúdió
Í húsakynnum FÍH er starfrækt glæsilegt hljóðver sem stendur félagsmönnun FÍH til boða. Upptökurýmið hefur verið sérstaklega hannað fyrir hljóðupptöku og fjölmargar plötur hafa verið hljóðritaðar í hljóðverinu. Allur tækjabúnaður er til fyrirmyndar og var tækjakostur hljóðversins nýlega endurnýjaður. Bókanir á hljóðverinu fara fram í gegnum skrifstofu og eru háðar annari starfsemi sem fram fer í upptökusalnum. Nánari upplýsingar veitir Kristinn Evertsson kiddieverts@gmail.com
-
Tölva
Mac Pro 3,7 Quad Core, 16GB
Pro Tools 11
Waves plug-ins
-
Hljóðkort
Apogee symphony I/O
24 inn analog / 24 út analog
-
Formagnarar
2 x Millena
HD-3D
16 rásir
Digidesign
PRE
8 rásir
-
Hlustun
Bryston
9P SST
Magnari
Dynaudio
BM15
Hátalarar
Presonus
Central Station
Hátalarastjórnun
5 x Hear back
Hlustunarkerfi
-
Outboard
2 x Empirical Labs
EL8 Distressor
Compressor
Digidesign
MIDI
Midi hub
-
Hljóðnemar
2 x Neumann
U87
2 x AEA
R84
2 x AKG
C414 ULS
2 x Sennheiser
MKH50
3 x Sennheiser
MD 421
3 x Shure
SM57
2 x Shure
SM81
Sennheiser
e902
2 x Shure
Beta57
Sennheiser
K6
2 x Shure
Beta 98
AKG
D112
2 x MXL
2003
2 x MXL
603s
CAD
E100
2 x CAD
80
CAD
VX2
4 x Klark technique
DI Box
3 x Shure
B58A
-
Hljóðfæri og magnarar
C Bechstein
Flygill
Hammond
B3
Orgel
Hammond
Lestlie
Gretch
Trommusett
Nord
Stage Eighty Eight
Hljómborð
Fender
Hot Rod Deluxe
Gitarmagnari
Fender
Blues junior III
Gitarmagnari
2 x Vox
V9168R
Gitarmagnari
Vox
TB35C2
Gitarmagnari
Mark Bass
Bassamagnari