1
 1. 11.5.2015

  Ályktun stjórnar BHM um stöðu kjaraviðræðna við ríkið

  Stjórn BHM lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu kjaraviðræðna bandalagsins við ríkið. Verkföll félagsmanna hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur án þess að nokkur tillaga hafi komið frá ríkinu sem gæti skapað umræðugrundvöll um kjarasamninga sem sýna að menntun sé metin til launa. Síendurtekin tregða samninganefndar ríkisins til fundahalda hefur einnig orðið til […]

  Lesa alla frétt
 2. 11.5.2015

  Samstarf tveggja félaga og Starfsmenntunarsjóður tónlistarskólakennara

  Síðastliðin ár hefur mikill tími stjórnar FÍH farið í það að verjast ásökunum Félags tónlistarskólakennara (FT) um slit á samstarfi og er allt tínt til til að gera starf FÍH tortryggilegt Vegna ítrekaðra bréfasendinga frá formanni og stjórn FT til sinna félagsmanna þar sem stjórn Félags íslenskra hljómlistarmanna er gerð ábyrg fyrir því að félögin vinna ekki lengur […]

  Lesa alla frétt