Kæru félagsmenn, Eflaust hafa flest ykkar séð eða heyrt af úrslitum í máli Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni, í sem skemmstu máli þá staðfesti Landsréttur öll ákæruatriði og niðurstaðan var skýlaust...
Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu afmælisboð félagsins á föstudaginn 25. mars. Fjöldi frábærra listamanna komu fram og góður rómur var gerður að veitingunum frá NOMY. Heiðursgesturinn, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra, lék...
Kæru félagsmenn, Við höfum beðið ansi lengi eftir að staðfesting kæmi um að viðspyrnustyrkir hefðu verið framlengdir fyrir tímabilið desember til og með mars, eins og lofað hafði verið. Nú eru staðfest...
Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 11.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 2.ágúst. Með sumarkveðju, Starfsfólk FÍH.
Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir kennurum. Um er að ræða rytmískan píanókennara, rytmískan söngkennara og forskólakennara – Auglýsinguna má sjá hér: https://alfred.is/laus-storf?q=Listask%C3%B3li%20Mosfellsb%C3%A6jar
Kæru félagsmenn, Við vekjum athygli ykkar á að nú er opið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir tónlistarflytjendur og að umsóknarfrestur er til 16. maí. Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH
Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar
Innsent efni skrifar
Gunnar Hrafnsson skrifar
Við viljum heyra í þér! Smelltu hér til að koma þér í samband við okkur og senda inn grein