Félagsfundur vegna nýundirritaðs kjarasamnings Þjóðleikhússins

Fundarboð

 

Boðað er til fundar vegna nýundirritaðs kjarasamnings á milli Launanefndar ríkisins f.h. Þjóðleikhúss og Félags íslenskra hljómlistarmanna.

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. desember kl. 17:30 í Sal FÍH í Rauðagerði 27.

 

Félagsmenn fjölmennið