Kjarasamningur organista við Launanefnd Þjóðkirkjunnar undirritaður

Í gær 2. febrúar 2016 var undirritaður kjarasamningur á milli Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Félags íslenskra hljómlistarmanna FÍO/Organistadeildar FÍH um kaup og kjör organista í kirkjum landsins.  Samningurinn verður kynntur félagsmönnum miðvikudaginn 10.febrúar kl.9:00 í Rauðagerði 27 .  Organistar eru hvattir til að fjölmenna.

Kjarasamningurinn er hér á heimasíðu FÍH til kynningar