Kjarasamningur tónlistarkennara FÍH samþykktur

Smelltu á myndina til að stækka

Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings tónlistarkennara FÍH lauk á miðnætti í gær. Samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta.