Erindi um heilbrigðisvandamál tónlistarmanna

Kári Árnason, sjúkraþjálfari, bassaleikari og eitt sitt nemandi í Tónlistarskóla FÍH, flutti stórskemmtilegt erindi á FIM ráðstefnunni um þau álagsmeiðsl sem tónlistarmenn glíma gjarnan við og hvernig hægt er að verjast þeim. Kári er nýkominn úr mastersnámi í London og við væntum mikils af því að tengja okkur við starf hans fyrir hönd félagsmanna

Kári Árnason sjúkraþjálfari á FIM 2016