Íslensku tónlistar – verðlaunin 2018 fara fram í Hörpu í kvöld!

 

 

Íslensku tónlistarverðlaunin 2018 fara fram í Hörpu í kvöld!

Uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar fer fram í kvöld 13. mars, útsending verður á báðum rásum RÚV frá 19.30 og einnig verður öflug kynning á samfélagsmiðlum í rauntíma.

 

Við óskum íslenskum tónlistarmönnum til hamingju með daginn og vitum að Íslensku tónlistarverðlaunin vekja verðskuldaða athygli á færni og árangri okkar bestu tónlistarmanna.

Heimasíða Íslensku tónlistarverðlaunanna: http://iston.is/