Æfingarými FÍH – áframhaldandi lokun

Kæru félagsmenn,

 

við höfum ákveðið að hafa æfingarýmin í Rauðagerði 27 áfram lokuð, ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn. Við munum endurskoða í lok næstu viku hvernig staðan er og látum ykkur vita með framhaldið.

 

Bestu kveðjur,

 

Starfsfólk FÍH