FÍH – nýir opnunartímar skrifstofu

Kæru félagsmenn,

 

við höfum ákveðið að innleiða til reynslu nýja opnunartíma skrifstofu FíH og frá og með 9. september er skrifstofan í Rauðagerði opin frá 9-12 á virkum dögum.  Eftir sem áður er svarað í síma félagsins alla virka daga frá kl. 9-12 og 13 -17 (föstudögum 13 – 16)  yfir vetrartímann.

 

Á öllum tímum er hægt að senda okkur póst varðandi úrlausnarefni. Einnig er hægt að hringja og panta viðtalstíma utan opnunartímans á skrifstofunni, ef viðkomandi kemst ekki að morgni.

 

Bestu kveðjur,

 

Starfsfólk FíH