FÍH – fræðsludagskrá BHM, starfsmannasamtölin og kynningar á sjóðum BHM
- Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM.
- Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á Námskeiðasíðu BHM.
- Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi – fyrirlestur með Guðrúnu Björg Bragadóttir verður haldinn á morgun fimmtudaginn 7. október og hægt að horfa á hann í viku í kjölfarið á lokaðri Námskeiðasíðu BHM. Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig til þess að geta horft á fyrirlesturinn í beinni á Teams.
- Við minnum einnig á Námskeiðasíðu BHM sem enn er stútfull af áhugaverðum námskeiðum frá Tækninám og fyrirlestrum frá sérfræðingum BHM um ýmis réttindatengd mál.
- Fræðsludagskrá BHM haustið 2021 má einnig skoða á þessum hlekk.
Öll námskeið og fyrirlestrar á vegum BHM eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að skrá þig og fá áminningu um viðburðinn.
Kynningin fer fram á Teams fundi, hér er hlekkurinn á hann: Click here to join the meeting
Starfsmannasamtalið frá hlið stjórnenda, smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig.
Starfsmannasamtalið frá hlið starfsmanna, smelltu hér til að fá nánari upplýsingar og skrá þig.
Fyrirlestrarnir verða teknir upp og hægt að nálgast þá á lokaðri Námskeiðasíðu BHM í viku í kjölfar hvors um sig.
Elísa Jóhannsdóttir Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi / Education and Equal Rights Officer +354 595-5135 /elisa@bhm.is bhm.is |