Nýr samningur RÚV og FÍH

Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, og RÚV undirrituðu nýlega samning um greiðslur til tónlistarfólks fyrir framkomu í miðlum RÚV og á tónleikum sem eru teknir upp.

Hér er slóð á frétt RÚV: Nýr samningur RÚV og FÍH – RÚV.is (ruv.is)

Á myndinni má sjá frá vinstri Róbert Þórhallsson, Einar Loga Vignisson, Stefán Eiríksson útvarpsstjóra, Margréti Magnúsdóttur og Gunnar Hrafnsson formann FÍH.

Á myndinni má sjá frá vinstri Róbert Þórhallsson, Einar Loga Vignisson, Stefán Eiríksson útvarpsstjóra, Margréti Magnúsdóttur og Gunnar Hrafnsson formann FÍH.

– N/A