Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi

- Freyja Gunnlaugsdóttir

Höfundar: Helga Rut Guðmundsdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir

Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi | Guðmundsdóttir | Netla Í þessari grein verður fjallað um viðtekna kennsluhætti í tónlistarnámi, ekki síst á efri skólastigum, og litið til fræðilegra skrifa um þetta efni á sviði tónlistarfræða og tónlistarmenntunar. ojs.hi.is

Hér er úrdráttur úr greininni en hana má lesa í heild með því að opna slóðina og fara í PDF skjal fyrir neðan þar sem stendur heildartexti.

https://ojs.hi.is/netla/article/view/3381