Laus sæti í dómnefnd Íslensku tónlistarverðlaunanna

Tvö sæti eru laus í dómnefnd fyrir jazz- og blues í Íslensku tónlistarverðlaununum. Áhugasamir hafi samband við Margéti Eir Hönnudóttur margret@margreteir.com, sem situr í framkvæmdastjórn hátíðarinnar í ár.