Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2017

Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2017.

Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa.

Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:

styrkir-vegna-tonleikahalds-i-horpu-2017