Jólakveðja frá FÍH
Stjórn og starfsmenn Félags íslenskra hljómlistarmanna óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu.
Minnum á jólatrésskemmtun í sal FÍH, Rauðagerði 27, fimmtudaginn 29. desember kl.15:00 Hljómsveit Eddu Borg spilar og jólasveinninn kemur í heimsókn. Kaffi og meðlæti að hætti jóla. Ókeypis fyrir félagsmenn. Fjölmennum.
|