Tónlistarkennara vantar í Vík í Mýrdal

Það vantar tónlistarkennara í Vík í Mýrdal frá 15. ágúst.

 

Laus til umsóknar er staða kennara á tré- og/eða málmblásturshljóðfæri við Tónskóla Mýrdalshrepps.

 

Hluta starf kemur líka til greina.

 

Húsnæði munu vera til staðar.

 

Upplýsingar gefur skólastjóri Brian R. Haroldsson í símum 8920390 eða brian@vik.is