Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð

Aðalfundarboð FÍH 2018

Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27

Fundarefni:

Venjuleg aðalfundarstörf

Lagabreytingar

Kosning til stjórnar.  Kosið er um formann og meðstjórnanda

Önnur mál

Boðið verður upp á veitingar í hléi.

Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins:

Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k.
viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í stjórnir og ráð hafi
ekki borist framboð fyrir tilskilinn tíma.

Stjórn félagsins hvetur alla félagsmenn til þess að mæta og taka þátt í starfi félagsins og um leið framtíðarskipan þess.

Stjórn FÍH