Sumarlokun í FÍH

Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með mánudeginum 15.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

Starfsfólk FÍH