Big Bang Festival

Kallað er eftir atriði á Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu 25. apríl. Umsóknir skal senda á tonlistarborgin@reykjavik.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 23. janúar.