Fréttatilkynning frá BHM
Kæru félagsmenn,
Meðfylgjandi Fréttatilkynning frá BHM – Þörf fyrir tafarlausar aðgerðir, var að fara á yfirvöld og fjölmiðla frá Bandalagi háskólamanna. Við þökkum regnhlífarsamtökunum fyrir að taka undir málflutning okkar sbr. 4 grein tilkynningarinnar.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk FÍH