MÍT auglýsir eftir skólameistara
MÍT, Menntaskóli í tónlist, hefur þegar sannað sig sem leiðandi afl í tónlistarmenntun. Nú er leitað að toppmanneskju sem stýrt gæti skólanum til enn frekari afreka. Hér í er auglýsing varðandi starfið:
Atvinnuauglýsing fyrir Menntaskóla í Tónlist – Skólameistari 20200724