Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2022

 

Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2022.

Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 22. nóvember 2021