Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í Úthlíð og Súðavík

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumardvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð og Bjarnabúð í Súðavík. Leigutímabil er frá föstudegi til föstudags.