Tónlistarmenn í leikhúsum
Hljómlistarmenn sem starfa í leikhúsum
1. Félagsgjald organista í Félagsjóð FÍH (Stéttafélagsnr. FÍH er 952) er 1,2% af heildarlaunum. Innifalið er 0.17 iðgjald BHM.
2. Iðgjald launagreiðenda í Orlofssjóð er 0,25%
3. Iðgjald launagreiðenda í Sjúkrasjóð er samkv. kjarasamningi 1 %
Ofangreind Iðgjöld greiðast inn á banka:
Banki: 0336-26-50000
Kennitala: 630387-2569
Greiða má í einni upphæð en skilagreinar með fullnaðarupplýsingum (nákvæma sundurliðun gjalda) um viðkomandi launþega þurfa jafnframt að berast til BHM.
Bókunar- & innheimtumiðstöð BHM vill vekja athygli ykkar á því að hægt er að senda skilagreinar vegna iðgjalda til aðildarfélaganna rafrænt með XML eða SAL sendingum.
XML í gegnum vefinn www.skilagrein.is
SAL á netfangið skbib@bhm.is
Svæði vegna notandanafns/lykilorðs má vera AUTT.
Athuga vel að aðildarfélagsnúmer séu rétt og sjóðir séu rétt skráðir áður en sent er rafrænt í fyrsta sinn.
Allar upplýsingar um númer aðildarfélaganna er að finna á heimasíðu BHM http://www.bhm.is/atvinnurekendur/felagsgjold/
VALKVÆTT ER:
4. Fagororku- og tryggingasjóður
Iðgjald kr. 2.633 á mánuði.
Skilagreinar Fagörorkutrygginga FÍH berist til:
BHM með rafrænum hætti ásamt öðrum skilagreinum og greitt með sama hætti og aðrar skilagreinar.