Fréttir
-
19.12.2017
Er kórsöngur ekki menning?
Er kórsöngur ekki menning? Kári Allansson skrifar: Þann 15. desember síðastliðinn birtist frétt á Vísi og bar fyrirsögnina Biggest Loser meiri menning en Kórar Íslands. Inntak fréttarinnar er það að nefnd um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar samþykkti endurgreiðslu á 25% af framleiðslukostnaði vegna sjónvarpsþáttanna Biggest Loser en ekki var samþykkt að endurgreiða þennan hluta framleiðslukostnaðar […]
Lesa alla frétt -
29.4.2016
Ólafur Stephensen er látinn
Ólafur Stephensen, jazzpíanisti og auglýsingamaður, lést í fyrrinótt, áttræður að aldri, en hann fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1936. Auk þess að eiga glæstan feril, í rekstri auglýsingastofa og margháttaðri þátttöku í atvinnulífinu, var Ólafur liðtækur jazzpíanisti, gaf m.a. út þrjár jazzplötur undir nafni Tríó Óla Steph og spilaði með fjölmörgum íslenskum og erlendum jazzböndum. […]
Lesa alla frétt