1. 29.5.2024

  Nýr samningur RÚV og FÍH

  Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, og RÚV undirrituðu nýlega samning um greiðslur til tónlistarfólks fyrir framkomu í miðlum RÚV og á tónleikum sem eru teknir upp. Hér er slóð á frétt RÚV: Nýr samningur RÚV og FÍH – RÚV.is (ruv.is) Á myndinni má sjá frá vinstri Róbert Þórhallsson, Einar Loga Vignisson, Stefán Eiríksson útvarpsstjóra, Margréti Magnúsdóttur […]

  Lesa alla frétt
 2. 16.4.2024

  Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024

  Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024 Hér er hlekkur á dagskrá:  https://www.listahatid.is/vidburdir Þar á að vera auðvelt að smella á síuna „Tónlist” til að sjá alla tónlistarviðburði hátíðarinnar bæði á aðaldagskrá og í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó. Annars er hér yfirlit yfir tónlistarviðburði á hátíðinni í ár.   Popptónlist: Hinn fjölhæfi og einlægi tónlistarmaður, Jacob […]

  Lesa alla frétt
 3. 6.7.2023

  FÍH hafði betur gegn RÚV í Félagsdómi

  FÍH hafði betur gegn RÚV í Félagsdómi. Eins og flest ykkar vita hefur FÍH staðið í málaferlum síðan 2020 við RÚV varðandi efndir kjarasamnings milli aðilanna. Tilefnið var greiðslur til tónlistarmanna vegna upptakna RÚV á Jazzhátíð Reykjavíkur 2019 og deilan snérist um hvort kjarasamningurinn gilti þegar RÚV semdi við þriðja aðila um framleiðsluna. Mikilvægt var […]

  Lesa alla frétt
 4. 30.5.2023

  Samningur organista samþykktur

  Samningur Launanefndar þjóðkirkjunnar og Félags íslenskra hljómmlistamanna, FÍO Organistadeildar hefur verið samþykktur. Sjá samning hér á síðunni undir Kjaramál og taxtar.

  Lesa alla frétt
 5. 13.3.2023

  Umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum FÍH í sumar er til 26.mars 2023

  Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu. um

  Lesa alla frétt
 6. 23.2.2023

  Fræðsluátak FÍH – Frábært tækifæri!

  Kæru félagsmenn,   Í nútímanum skiptir sífellt meira máli að tónlistarflytjendur geti sjálfir stjórnað og byggt upp sína ferla og við höfum orðið vör við aukinn áhuga félagsmanna á upplýsingum og fræðslu þegar kemur að útgáfum og markaðssetningu á tónlist.   Við hjá FíH viljum sinna þessari þörf og það gleður okkur því að tilkynna […]

  Lesa alla frétt
 7. 22.2.2023

  Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH

  Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu.

  Lesa alla frétt
 8. 20.12.2022

  Jóla- og áramótakveðja FÍH

  Lesa alla frétt
 9. 20.9.2022

  YFIRLÝSING

  Í fjölmiðlum hefur nýverið komið fram að Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) og Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) takist nú á um lögmæti brottreksturs eins af starfsmönnum hljómsveitarinnar. Ég tel ekki rétt á þessu stigi að fara út í smáatriði málsins en get staðfest að FÍH telur uppsögnina ólöglega og ekki studda neinum haldbærum rökum. Þar sem stjórn og framkvæmdastjóri […]

  Lesa alla frétt
 10. 12.9.2022

  Anna Guðný Guðmundsdóttir er látin

  Hörmulegt var að heyra um ótímabært fráfall Önnu Guðnýjar. Ég var þangað til fyrir fáum árum aðeins málkunnugur henni en kynnin dýpkuðu þegar við áttum samleið í stjórn Menningarsjóðs FíH og stjórn Menntaskóla í tónlist. Öllum voru auðvitað ljósir hinir miklu tónlistarhæfileikar Önnu Guðnýjar og ferill hennar sem listflytjanda var einstakur. Samstarfið við hana leiddi […]

  Lesa alla frétt