Fréttir
-
12
-
20.12.2022
Jóla- og áramótakveðja FÍH
Lesa alla frétt -
20.12.2022
Lokum yfir hátíðarnar
Lokað verður í FÍH frá og með Þorláksmessu til 2. janúar. Opnum aftur þriðjudaginn 3. janúar. Með ósk um gleðilega hátíð, starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
22.11.2022
Menningarsjóður FÍH – 4. úthlutun 2022
Við vekjum athygli félagsfólks á að 4. og síðasti úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH er 13. desember nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 12. desember til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og […]
Lesa alla frétt -
29.9.2022
Umsókn um Nordic Jazz Comets 2023
Jazzdeild FÍH og norrænir samstarfsaðilar auglýsa eftir umsóknum frá hljómsveitum til þátttöku í árlegu showcase hátíðinni Nordic Jazz Comets, sem að þessu sinni fer fram í Stokkhólmi og Gävle í Svíþjóð dagana 10.-13.maí 2023. Nánari upplýsingar um Nordic Jazz Comets hátíðina má nálgast hér: https://www.nordicjazzcomets.com/ Vinsamlegast kynnið ykkur umsóknarkröfurnar vel áður en sótt er um: https://www.nordicjazzcomets.com/apply-for-njc-2023 […]
Lesa alla frétt -
20.9.2022
YFIRLÝSING
Í fjölmiðlum hefur nýverið komið fram að Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) og Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) takist nú á um lögmæti brottreksturs eins af starfsmönnum hljómsveitarinnar. Ég tel ekki rétt á þessu stigi að fara út í smáatriði málsins en get staðfest að FÍH telur uppsögnina ólöglega og ekki studda neinum haldbærum rökum. Þar sem stjórn og framkvæmdastjóri […]
Lesa alla frétt -
12.9.2022
Anna Guðný Guðmundsdóttir er látin
Hörmulegt var að heyra um ótímabært fráfall Önnu Guðnýjar. Ég var þangað til fyrir fáum árum aðeins málkunnugur henni en kynnin dýpkuðu þegar við áttum samleið í stjórn Menningarsjóðs FíH og stjórn Menntaskóla í tónlist. Öllum voru auðvitað ljósir hinir miklu tónlistarhæfileikar Önnu Guðnýjar og ferill hennar sem listflytjanda var einstakur. Samstarfið við hana leiddi […]
Lesa alla frétt -
7.9.2022
Menningarsjóður FÍH – 3. úthlutun 2022
Kæru félagsmenn, við vekjum athygli ykkar á að 3. úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH er 15. september nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 13. september til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og […]
Lesa alla frétt -
30.6.2022
Sumarlokun í FÍH
Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 11.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 2.ágúst. Með sumarkveðju, Starfsfólk FÍH.
Lesa alla frétt -
31.5.2022
Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir:
Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir kennurum. Um er að ræða rytmískan píanókennara, rytmískan söngkennara og forskólakennara – Auglýsinguna má sjá hér: https://alfred.is/laus-storf?q=Listask%C3%B3li%20Mosfellsb%C3%A6jar
Lesa alla frétt -
31.5.2022
Mál Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni
Kæru félagsmenn, Eflaust hafa flest ykkar séð eða heyrt af úrslitum í máli Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni, í sem skemmstu máli þá staðfesti Landsréttur öll ákæruatriði og niðurstaðan var skýlaust Þóru í hag. Mikilvægi þessarar niðurstöðu er söngvurum afar mikilvæg, en ekki síður skiptir hún máli fyrir öll þau sem vinna á verksamningum […]
Lesa alla frétt