12
 1. 26.6.2024

  Sumarlokun FÍH

  Skrifstofa FÍH ásamt æfingahúsnæði verða lokuð frá og með 15. júlí, í þrjár vikur, fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

  Lesa alla frétt
 2. 26.6.2024

  Laus vika í Bjarnabúð, Súðavík

  Vegna óvæntra forfalla er vikan 28.júní – 5. júlí laus í Súðavík. Hér er umsóknareyðublað: https://fih.tonviska.is/orlofshusumsokn.html      

  Lesa alla frétt
 3. 29.5.2024

  Nýr samningur RÚV og FÍH

  Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, og RÚV undirrituðu nýlega samning um greiðslur til tónlistarfólks fyrir framkomu í miðlum RÚV og á tónleikum sem eru teknir upp. Hér er slóð á frétt RÚV: Nýr samningur RÚV og FÍH – RÚV.is (ruv.is) Á myndinni má sjá frá vinstri Róbert Þórhallsson, Einar Loga Vignisson, Stefán Eiríksson útvarpsstjóra, Margréti Magnúsdóttur […]

  Lesa alla frétt
 4. 17.5.2024

  Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum

  Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr nýjum Tónlistarsjóði árið 2024. Umsóknarfrestur er til og með 21. maí nk. Kl.15:00   Hér er frétt á  síðu Tónlistarmiðstöðvar : https://www.tonlistarmidstod.is/news/auglyst-eftir-umsoknum-vegna-uthlutunar-ur-nyjum-tonlistarsjodi   Á eftirfarandi slóð er hægt að nálgast frekari upplýsingar og  umsókn: https://www.tonlistarmidstod.is/tonlistarsjodur

  Lesa alla frétt
 5. 6.5.2024

  Hugmyndir fyrir Myrka músíkdaga

  Listrænt teymi Myrkra Músíkdaga tekur á móti hugmyndum að verkefnum á dagskrá hátíðarinnar 2025. Myrkir Músíkdagar fara fram dagana 24.-27. janúar 2025.  Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar var stofnuð árið 1980 af Tónskáldafélagi Íslands með því markmiði að skapa vettvang fyrir samtímatónlist og hefur hátíðin að leiðarljósi frumsköpun tónskálda og flytjenda sem starfa hér á landi. Á […]

  Lesa alla frétt
 6. 16.4.2024

  Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024

  Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024 Hér er hlekkur á dagskrá:  https://www.listahatid.is/vidburdir Þar á að vera auðvelt að smella á síuna „Tónlist” til að sjá alla tónlistarviðburði hátíðarinnar bæði á aðaldagskrá og í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó. Annars er hér yfirlit yfir tónlistarviðburði á hátíðinni í ár.   Popptónlist: Hinn fjölhæfi og einlægi tónlistarmaður, Jacob […]

  Lesa alla frétt
 7. 5.4.2024

  FÍH – aðalfundarboð 2024

    Aðalfundur FÍH 2024 verður haldinn þriðjudaginn 7. maí  kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Einnig verður hægt að sækja aðalfundinn á ZOOM fjarfundasniði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar (kosið er um formann, meðstjórnanda og einn í varastjórn) Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi.   Vert er að benda […]

  Lesa alla frétt
 8. 18.3.2024

  Páskalokun í FÍH

  Skrifstofa og æfingahúsnæði FÍH eru lokuð frá og með mánudeginum 25.mars og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 2.apríl. Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 9. 15.3.2024

  Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í Úthlíð og Súðavík

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumardvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð og Bjarnabúð í Súðavík. Leigutímabil er frá föstudegi til föstudags.  

  Lesa alla frétt
 10. 27.2.2024

  Menningarsjóður FÍH – 1. úthlutun 2024

  Við vekjum athygli ykkar á að fyrsti úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH er haldinn miðvikudaginn 13. mars nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti mánudaginn 11. mars til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins […]

  Lesa alla frétt