Fréttir
-
12
-
13.3.2023
Umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum FÍH í sumar er til 26.mars 2023
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu. um
Lesa alla frétt -
27.2.2023
Menningarsjóður FÍH – 1. úthlutun 2023
Við vekjum athygli ykkar á að fyrsti úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH er haldinn þriðjudaginn 14. mars nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti sunnudaginn 12. mars til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins […]
Lesa alla frétt -
23.2.2023
Fræðsluátak FÍH – Frábært tækifæri!
Kæru félagsmenn, Í nútímanum skiptir sífellt meira máli að tónlistarflytjendur geti sjálfir stjórnað og byggt upp sína ferla og við höfum orðið vör við aukinn áhuga félagsmanna á upplýsingum og fræðslu þegar kemur að útgáfum og markaðssetningu á tónlist. Við hjá FíH viljum sinna þessari þörf og það gleður okkur því að tilkynna […]
Lesa alla frétt -
22.2.2023
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu.
Lesa alla frétt -
20.12.2022
Jóla- og áramótakveðja FÍH
Lesa alla frétt -
20.12.2022
Lokum yfir hátíðarnar
Lokað verður í FÍH frá og með Þorláksmessu til 2. janúar. Opnum aftur þriðjudaginn 3. janúar. Með ósk um gleðilega hátíð, starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
22.11.2022
Menningarsjóður FÍH – 4. úthlutun 2022
Við vekjum athygli félagsfólks á að 4. og síðasti úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH er 13. desember nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 12. desember til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og […]
Lesa alla frétt -
29.9.2022
Umsókn um Nordic Jazz Comets 2023
Jazzdeild FÍH og norrænir samstarfsaðilar auglýsa eftir umsóknum frá hljómsveitum til þátttöku í árlegu showcase hátíðinni Nordic Jazz Comets, sem að þessu sinni fer fram í Stokkhólmi og Gävle í Svíþjóð dagana 10.-13.maí 2023. Nánari upplýsingar um Nordic Jazz Comets hátíðina má nálgast hér: https://www.nordicjazzcomets.com/ Vinsamlegast kynnið ykkur umsóknarkröfurnar vel áður en sótt er um: https://www.nordicjazzcomets.com/apply-for-njc-2023 […]
Lesa alla frétt -
20.9.2022
YFIRLÝSING
Í fjölmiðlum hefur nýverið komið fram að Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) og Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) takist nú á um lögmæti brottreksturs eins af starfsmönnum hljómsveitarinnar. Ég tel ekki rétt á þessu stigi að fara út í smáatriði málsins en get staðfest að FÍH telur uppsögnina ólöglega og ekki studda neinum haldbærum rökum. Þar sem stjórn og framkvæmdastjóri […]
Lesa alla frétt -
12.9.2022
Anna Guðný Guðmundsdóttir er látin
Hörmulegt var að heyra um ótímabært fráfall Önnu Guðnýjar. Ég var þangað til fyrir fáum árum aðeins málkunnugur henni en kynnin dýpkuðu þegar við áttum samleið í stjórn Menningarsjóðs FíH og stjórn Menntaskóla í tónlist. Öllum voru auðvitað ljósir hinir miklu tónlistarhæfileikar Önnu Guðnýjar og ferill hennar sem listflytjanda var einstakur. Samstarfið við hana leiddi […]
Lesa alla frétt