12
 1. 23.3.2022

  Aðalfundur FÍH 2022

  Kæru félagsmenn, Aðalfundur FÍH 2022 verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl  kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Einnig verður hægt að sækja aðalfundinn á ZOOM fjarfundasniði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar  (kosið er um formann og meðstjórnanda) Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr […]

  Lesa alla frétt
 2. 22.3.2022

  Tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum!

   Kæru félagsmenn,   við vekjum athygli ykkar á eftirfarandi tilkynningu frá Rannís:   „Tónlistarsjóður hækkaður um 50 milljónir vegna átaks ríkisstjórnar 2022 Viðspyrnuaðgerð ríkisstjórnarinnar hækkar fjárframlag til Tónlistarsjóðs um 50 milljónir til að efla slagkraft tónlistar eftir erfiða tíma og styðja við viðburðahald á árinu.   Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla […]

  Lesa alla frétt
 3. 14.3.2022

  Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ: Auglýsing fyrir umsóknir 2022

    Ausglýst er eftir umsóknum fyrir sumartónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ ári 2022. Áhugasamir þátttakendur sendi póst á netfangið hallgrimskirkjasaurbae@gmail.com      

  Lesa alla frétt
 4. 11.3.2022

  FíH – upplýsingar um viðspyrnustyrki

  Kæru félagsmenn, Við höfum beðið ansi lengi eftir að staðfesting kæmi um að viðspyrnustyrkir hefðu verið framlengdir fyrir tímabilið desember til og með mars, eins og lofað hafði verið. Nú eru staðfest að framlengingin er komin í gegn sbr. eftirfarandi texta á heimasíðu Skattsins: „…Framhald viðspyrnustyrkja Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um framhald viðspyrnustyrkja. Þar […]

  Lesa alla frétt
 5. 1.3.2022

  FÍH 90 ára!

  Kæru félagsmenn, Í dag er merkisdagur í sögu Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH var stofnað 28.febrúar 1932 og er því hvorki meira né minna en 90 ára í dag! Ykkur undrar kannski af hverju hefur ekki farið meira fyrir afmælinu í aðdragandanum, skýringin er að fyrir nokkrum vikum sáum við að Covidfárið yrði ekki gengið niður […]

  Lesa alla frétt
 6. 1.3.2022

  FíH – 1. úthlutun úr Menningarsjóði 2022

  Ágætu félagsmenn, við vekjum athygli ykkar á að næsti fundur úthlutunarnefndar Menningarsjóðs FÍH er 9. mars og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 8. mars til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og við minnum […]

  Lesa alla frétt
 7. 20.12.2021

  Lokað yfir hátíðarnar í FÍH

  Lokað verður í FÍH á Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur þriðjudaginn 4. Janúar. Gleðilega hátíð! Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 8. 9.12.2021

  Sverrir Garðarsson er látinn

  Sverrir Garðarsson er látinn Sverrir Garðarsson, formaður FíH á árunum 1968-1987 er fallinn frá. Sverrir var alla tíð ötull og ódeigur baráttumaður fyrir hagsmunum tónlistarmanna og lagði mikið af mörkum til uppbyggingar félagsins. Eitt af hans stóru afrekum var til dæmis að stofna Tónlistarskóla FÍH,  en sú framsýni átti eftir að valda byltingu í uppbyggingu […]

  Lesa alla frétt
 9. 22.10.2021

  Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2022

    Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 22. nóvember 2021    

  Lesa alla frétt
 10. 12.10.2021

  FÍH – fræðsludagskrá BHM, starfsmannasamtölin og kynningar á sjóðum BHM

  Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM. Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á Námskeiðasíðu BHM. Rekstur smáfyrirtækja og frumkvöðlastarfsemi – fyrirlestur með Guðrúnu Björg Bragadóttir verður haldinn á […]

  Lesa alla frétt