Höfum opnað aftur afgreiðsluna í FÍH
Kæru félagsmenn
Nú höfum við opnað afgreiðsluna í Rauðagerðinu aftur þar sem rýmkun á samkomubanni tók gildi í dag 4.maí. Áfram virðum við sóttvarnarreglurnar með handþvott og sprittun ásamt 2ja metra reglunni.
Með kveðju, Starfsfólk FÍH