FÍH – samkomulag um framkvæmd styttingar vinnutíma 2024-25
Til kennara og skólastjórnenda í FÍH
FÍH hefur undirritað samkomulag við Samband íslenskra sveitafélaga um framkvæmd vinnutímastyttingar á skólárinu 2024-25.
Samkomulag SÍS og FÍH um styttingu vinnutíma skólaárið 2024-25
Við fögnum því að samkomulagið hafi náðst. Enn er kjarasamningum ólokið en samkomulagið gerir skólastjórnendum kleift að skipuleggja skólaárið með ásættanlegum hætti í samráði við sitt fólk, annað er ekki boðlegt.