Jazzhátíð Reykjavíkur auglýsir

Kæra tónlistarfólk,

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin á dagana 4.-8. september næstkomandi og nú leitum við að íslenskum atriðum og/eða samstarfsverkefnum.

Hér er innsendingarform sem við biðjum ykkur að nota til að koma hugmyndum á framfæri:
https://goo.gl/forms/Efgkvxjn1bDvO71H3

Opið er fyrir innsendingar til og með 1.mars og umsóknum verður svarað eins fljótt og auðið er.
Nánari upplýsingar á stjorn@reykjavikjazz.is

kv, Sunna, Leifur, Jón