Tilkynning frá Ýli – Tónlistarsjóði Hörpu
Búið er að opna fyrir umsóknir í Ýlir – Tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk.
Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.
Getið þið vakið athygli á þessu inn á ykkar vefsíðu ?
Sótt er um rafrænt á www.ylir.is og umsóknarfrestur er til 31.jan
fh stjórn
Arngrímur Fannar