3
  1. 25.4.2022

    Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi

    - Freyja Gunnlaugsdóttir

    Höfundar: Helga Rut Guðmundsdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi | Guðmundsdóttir | Netla Í þessari grein verður fjallað um viðtekna kennsluhætti í tónlistarnámi, ekki síst á efri skólastigum, og litið til fræðilegra skrifa um þetta efni á sviði tónlistarfræða og tónlistarmenntunar. ojs.hi.is Hér er úrdráttur úr greininni en […]

    Lesa alla frétt
  2. 7.11.2018

    Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi.

    - Freyja Gunnlaugsdóttir

    Vekjum athygli á grein sem Freyja Gunnlaugsdóttir birti í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál fyrr á þessu ári í samstarfi við Runólf Smára Steinþórsson deildarforseta viðskiptafræðideildar HÍ : Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi. http://www.efnahagsmal.is/article/view/a.2017.14.2.2/pdf    

    Lesa alla frétt
  3. 8.11.2015

    Kalla eftir ábyrgð

    - Freyja Gunnlaugsdóttir

    Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það og fram til þessa haldið því fram […]

    Lesa alla frétt
  4. 5.5.2015

    Kjarabarátta tónlistarkennara

    - Freyja Gunnlaugsdóttir

    Nú á haustdögum standa tónlistarkennarar í erfiðri kjarabaráttu. Samningar hafa verið lausir um átta mánaða skeið og þau smánarlaun sem tónlistarkennarar hafa þegið fyrir vinnu sína hafa dregist langt aftur úr öðrum stéttum með sambærilega menntun. Ísland hefur á undanförnum árum vakið athygli fyrir frjótt og spennandi tónlistarlíf og margir íslenskir listamenn hafa getið sér […]

    Lesa alla frétt