Sjúkrasjóður BHM

Sjúkrasjóður BHM styrkir fyrir félagsmenn á almennum vinnumarkaði.

Rétt í Sjúkrasjóði eiga félagsmenn aðildarfélaga BHM sem greitt hefur verið fyrir sjúkrasjóðsframlag í samtals 6 mánuði, þar af samfellda 3 mánuði áður en atburður sem leiðir til styrkumsóknar átti sér stað.  

Yfirlit yfir hvað er styrkt úr sjúkrasjóði BHM.


Styrktarsjóður BHM – Fyrir félagsmenn hjá ríki og sveitarfélögum.

Hlutverk Styrktarsjóðs BHM er að styrkja sjóðsfélaga og koma til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu sökum veikinda og slysa, styðja við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga og koma til móts við útgjöld vegna andláts sjóðsfélaga.

Úthlutunarreglur.