OPIÐ KALL

fyrir dansara og tónlistarfólk

Við leitum að dönsurum og tónlistarfólki til þess að taka þátt í dansverkinu Aldrei áður aldrei aftur – óður til dansins eftir Steinunni Ketilsdóttur. 

 

Aldrei áður aldrei aftur er óður til dansins þar sem leikni og listfengi dansarans er í forgrunni. Verkið er dansverk sem er skapað og flutt í augnablikinu og byggir á hugmyndafræði og aðferðum sem spretta upp úr rannsóknarverkefninu EXPRESSIONS: the power and politics of expectations in dance sem Steinunn Ketilsdóttir leiðir í samstarfi og samtali við alþjóðlegan hóp lista- og fræðimanna. Rannsóknin fæst við væntingar og miðar að því að skapa vettvang til endurskoðunar og greiningar á ríkjandi gildum, venjum og hefðum innan danslistarinnar. 

 

Við leitum að:

 

DÖNSURUM

með háskólamenntun í dansi, eða sambærilega reynslu, sem hafa áhuga á skapandi og tilraunakenndu ferli.

 

TÓNLISTARFÓLKI

Með háskólamenntun í tónlist eða tónsmíðum, sem hafa áhuga á að skapa tónlist í núinu í samstarfi við dansara í skapandi og tilraunakenndu ferli. 

 

Val fer fram í gegnum vinnustofu þar sem þátttakendur fá kynningu á hugmyndafræði og aðferðafræði verkefnisins. Að lokinni vinnustofu verða 5 dansarar og 2 tónlistarmenn valdir til þátttöku í verkinu sem sótt verður um styrk fyrir í sviðslistasjóð. 

 

Við munum leggja áherslu á að velja fjölbreyttan hóp – óháð kyni, aldri, uppruna eða bakgrunni – og viljum skapa rými þar sem jafnræði er í fyrirrúmi.

 

Vinnustofan fer fram á Dansverkstæðinu 

  1. Ágúst – 5. September

Mán – Fös / 09:00 – 13:00.

 

Áhugasamir mega endilega sends línu á Steinunni Ketilsdóttir steinunnketils@gmail.com

  •     Stutt kynningarbréf (max 1 bls) þar sem fram kemur hvers vegna þú hefur áhuga á verkefninu
  •     Ferilskrá

 

*Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg

 

 

OPEN CALL
for dancers and musicians

 

We are looking for dancers and musicians to take part in the dance piece Never Before Never Again – An Ode to Dance by Steinunn Ketilsdóttir.

 

Never Before Never Again is an ode to dance, where the dancer’s skill and artistry are at the center. The piece is created and performed in the moment and is based on the methodology and philosophy developed through the research project EXPRESSIONS: The Power and Politics of Expectations in Dance, led by Steinunn Ketilsdóttir in collaboration with an international group of artists and scholars. The research examines expectations and aims to create a space for reflection and analysis of prevailing values, norms, and traditions within the field of dance.

 

We are looking for:

 

DANCERS
with a degree in dance (or equivalent professional experience) who are interested in an experimental and creative process.

 

MUSICIANS
with a degree in music or composition who are interested in creating music in the moment, in collaboration with dancers, through an experimental and creative process.

 

Selection will take place through a workshop where participants will be introduced to the project’s philosophy and methodology. Following the workshop, five dancers and two musicians will be selected to participate in the final piece, for which funding will be applied through the Icelandic Performing Arts Fund.

 

We are committed to selecting a diverse group – regardless of gender, age, background, or origin – and aim to create a working environment grounded in equity and inclusion.

 

The workshop will be at Dansverkstæðið:

August 25 – September 5, 2025
Mon – Fri / 9:00 AM – 1:00 PM

 


Those who are interested please contact Steinunn Ketilsdóttir at steinunnketils@gmail.com:

  • A short letter of motivation (max 1 page) explaining your interest in the project
  • A CV

 

*The project is supported by Reykjavík City

 

Steinunn Ketilsdóttir

steinunnketils@gmail.com

www.steinunnketilsdottir.com

 

 

Steinunn Ketilsdóttir

steinunnketils@gmail.com

www.steinunnketilsdottir.com