Alþjóðlegar Lagahöfundabúðir á Arnarstapa

Frá 27. september til 1. október 2025 sameinast heimsklassa lagahöfundar og framleiðendur á Arnarstapa í skapandi sprengju af tónlist og efling á tengslaneti með innblæstri frá íslenskri náttúru Meðal leiðbeinenda eru Sister Bliss (Faithless) og Liam Howe (Sneaker Pimps, FKA Twigs), (Sem eru tilbúin í viðtal um verkefnið), ásamt úrvali íslenskra tónlistarmanna frá Iceland Sync Creative.

Aðeins 20 sæti í boði – verð £1899 með gisting og fullu fæði. Hluti tekna rennur til #HackMusic hjá In Place of War, sem styður tónlist í baráttu gegn átökum, loftslagsvá og óréttlæti.

📍 Staðsetning: Arnarstapa Hotel, Snæfellsnes – stórbrotin náttúra og lifandi lagaverkefni daglega.
✍️ Sæktu umcreat-ed.co.uk/iceland-camp

Meðfylgjandi er ítarlegri fréttatilkynning.

ISC – Lagahöfundabúðir Arnarstapa 27.9-1.10.

Með bestu kveðju / Best regards

 

Steinunn Camilla Sigurðardóttir
Manager, co-owner and founder of Iceland Sync 

 

Tel: +354 865 3322

camilla@icelandsync.com

info@icelandsync.com

www.icelandsync.com