“Þjóð gegn þjóðarmorði” – samstöðufundur á Austurvelli
FÍH er aðili að samstöðufundinum “Þjóð gegn þjóðarmorði” í gegnum heildarsamtök okkar BHM. Fundurinn er haldinn á Austurvelli næstkomandi laugardag milli kl 14 og 16. Nánar er sagt frá tilefni fundarins á þessari vefsíðu:
Við hvetjum ykkur til að sýna samstöðu í baráttunni gegn hörmungunum á Gaza með því að mæta!
Stjórn FÍH