Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð
Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð er til miðnættis 12.nóvember 2025.
Tímabilin eru: 22. – 27.des. og 28.des. – 2.jan.
Umsóknareyðublöð eru hér á heimasíðu FÍH og slóðin er: https://fih.tonviska.is/orlofshusumsokn.html
Orlofsheimilanefnd FÍH