Páskadvöl í Úthlíð

 

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús FÍH, Kjarrhús í Úthlíð um páskana. Tvö tímabil eru í boði:

27. mars – 1. apríl og 1. – 6. apríl 2026.

Sækja þarf um rafrænt og hér er umsóknareyðublað.

Frestur til að sækja um er til 27. febrúar kl. 16:00.