Fréttir
-
13
-
22.1.2016
Samið hefur verið við Borgarleikhúsið
Búið er að semja við Borgarleikhúsið og verður samningurinn kynntur miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17:00 í fundarherbergi FÍH í Rauðagerði.
Lesa alla frétt -
9.12.2015
Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið samþykktur
Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið var samþykktur á félagsfundi þriðjudaginn 8.desember. Samningurinn birtist hér í heild sinni. Afturvirkar launahækkanir eru 11,5% frá 1.mars. Með kveðju Björn Th
Lesa alla frétt -
4.12.2015
Félagsfundur vegna nýundirritaðs kjarasamnings Þjóðleikhússins
Fundarboð Boðað er til fundar vegna nýundirritaðs kjarasamnings á milli Launanefndar ríkisins f.h. Þjóðleikhúss og Félags íslenskra hljómlistarmanna. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. desember kl. 17:30 í Sal FÍH í Rauðagerði 27. Félagsmenn fjölmennið
Lesa alla frétt -
26.11.2015
Tónlistarnám fyrir rétti
Freyja Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík Föstudaginn 13. nóvember féll dómur í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar við nám á framhaldsstigi í tónlist. Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og stéttarfélög tónlistarmanna stóðu sameinuð að málsókninni með Tónlistarskólanum því um er að ræða mál sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framtíð tónlistarmenntunar […]
Lesa alla frétt -
25.11.2015
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið! Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út […]
Lesa alla frétt -
11.11.2015
Ályktun stjórnar BÍL um RÚV
Reykjavík 10. nóvember 2015 Ályktun stjórnar BÍL um RÚV Bandalag íslenskra listamanna beinir þeim eindregnu tilmælum til menningarmálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að Ríkisútvarpið verði styrkt svo sem verða má, jafnt í rekstrarlegu sem menningarlegu tilliti, svo tryggt verði að það fái staðið af metnaði undir lagalegu hlutverki sínu á vettvangi almannaþjónustu og menningar. […]
Lesa alla frétt -
3.11.2015
Opið bréf til borgarstjórnar
Þórunn Guðmundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Sigurður Flosason skrifa Um miðjan október fóru fram réttarhöld í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar. Málssóknin var neyðarúrræði Tónlistarskólans til að fá úr því skorið hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsstigi í tónlist stæðist lagalega. Málið bíður nú dómsúrskurðar, en […]
Lesa alla frétt -
3.11.2015
60 milljónir til tónlistarskóla í Reykjavík
Gert er ráð fyrir 60 milljóna króna viðbótaframlagi samkvæmt frumvarpi ríkisstjórnarinnar til fjáraukalaga vegna uppsafnaðs rekstrarvanda nokkurra tónlistarskóla í Reykjavík. Fyrr í þessum mánuði var samþykkt bókun í borgarráði Reykjavíkurborgar þess efnis að borgin væri reiðubúin að leggja tónlistarskólum í Reykjavík fram 90 milljónir króna gegn því að ríkið legði fram 60 milljónir króna. 30 […]
Lesa alla frétt -
26.10.2015
Glötum ekki niður tónlistarnáminu
Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 2011 undirrituðu fulltrúar þáverandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um eflingu tónlistarnáms. Með samkomulaginu var lagður grundvöllur að eflingu tónlistarnáms, að nemendum yrði gert kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu og nýtt lagafrumvarp yrði lagt fram um tónlistarnám. Samkomulagið fól í sér […]
Lesa alla frétt -
20.10.2015
Kalla eftir ábyrgð
Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það og fram til þessa […]
Lesa alla frétt