Háskólatónleikar 2019 – 2020


UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 10. JÚNÍ

Tónleikanefnd Háskóla Íslands efnir til hádegistónleika skólaárið2019–2020. Tónleikarnir

fara fram í byggingum skólans.

Hér  með er  auglýst  eftir  umsækjendum.  Umsóknarreglur  er  að finna  á  slóðinni

http://www.hi.is/adalvefur/haskolatonleikar.

Umsóknarfrestur  er  til  og  með 10.  JÚNÍ  2019. Umsóknir skal  senda  rafrænt  til

Margrétar Jónsdóttur, netfang mjons@hi.is, og veitir hún allar frekari upplýsingar.