Opið fyrir skráningu í IX. píanókeppni EPTA
Við minnum á að skráning er í gangi í IX. píanókeppni EPTA sem verður dagana 6. til 9. nóvember 2025. Í fyrsta skipti verður keppendum frá Færeyjum og Grænlandi boðið að taka þátt í keppninni.
Frestur til að skrá keppendur til leiks er 26. september nk.
Reglur keppninnar og nýtt íslenskt tónverk finnið þið á heimasíðu
félagsins:
Reglur: http://epta.is/is/ix-pianokeppni-epta-2025/#reglur
Tónverk Þuríðar, Músareyra: http://epta.is/is/musareyra/
Kær kveðja,
Stjórn EPTA.