Frá Borgarbókasafninu – Ljóðaslamm 2026
Ljóðaslamm 2026 verður haldið á Borgarbókasafninu Grófinni á Safnanótt, þann 6. febrúar. Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppnina og eru allir ljóðaslammarar hvattir til að skrá sig til leiks!
Þekkt skáld, tónlistarfólk og sviðslistafólk hafa stigið sín fyrstu skref í slamminu, enda er ljóðaslamm, eða Poetry Slam, listform sem útfæra má á fjölbreyttan máta.
Nú er komið að þér að taka þátt og láta ljós þitt skína!
Skráning og nánari upplýsingar um keppnina má finna hér:
https://borgarbokasafn.is/ljodaslamm-borgarbokasafnsins
—-
Poetry Slam 2026: Come and Take Part!
Poetry Slam 2026 will take place at Grófin City Library on Museum Night, February 6. Registration for the competition is now open, and all poetry slammers are encouraged to sign up and join in!
Many well-known poets, musicians, and performing artists have taken their first steps on the slam stage. Poetry Slam is a dynamic and versatile art form that can be expressed in many different ways.
Now it’s your turn to take part and let your voice shine!
Registration and more information can be found here:
https://borgarbokasafn.is/ljodaslamm-borgarbokasafnsins