Spennandi tækifæri fyrir fagfólk í tónlist.
Big bang tónlistarhátíðin leitar að skemmtilegum tónlistaviðburðum sem ætlaðir er ungum áheyrendum.
Big bang fer fram á Sumardaginn fyrsta 2026 í Gerðubergi í Reykjavík
Valin atriði hafa tækifæri á að vinna undir leiðsögn leikstjóra.
Nánari upplýsingar um hátíðina má finna: https://reykjavik.is/barnamenningarhatid/big-bang-festival
Umsóknir berist fyrir 15. Febrúar á netfangið info@listfyriralla.is en þar er einnig hægt að kalla eftir frekari upplýsingum.
