Tilkynningar
-
12
-
29.3.2021
FÍH – lokurartími um páska
Kæru félagsmenn, skrifstofa FÍH er lokuð frá og með morgundeginum 30.mars og opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska! Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um starfsumhverfi listamanna
Samþykkt BÍL um starfsumhverfi listamanna og atvinnuástand í skapandi greinum. Ástand það sem myndaðist í kjölfar samkomubanns á liðnu ári kom afar illa við listamenn og það fólk sem starfar í listum og skapandi greinum. Af því að ekki sér fyrir endann á afleiðingum þessa ástands vill aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna vekja athygli á alvarlegri […]
Lesa alla frétt -
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um stofnun Þjóðaróperu
Bandalag íslenskra listamanna telur að stjórnvöldum beri að búa óperustarfsemi á Íslandi sömu umgjörð og rekstrarskilyrði og öðrum opinberum sviðslistastofnunum. Slíkt verður einungis tryggt með því að stofna þjóðaróperu með stoð í lögum um sviðslistir nr. 165/2019. Lagagrundvöllur þjóðaróperu þarf að vera sambærilegur þeim sem gildir um Þjóðleikhús og Íslenska dansflokkinn, þar sem hlutverkið er […]
Lesa alla frétt -
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um samningagerð í RÚV
Ályktun BÍL um samningagerð í RÚV Í nýlegum samningstilboðum sem Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) hefur gert listamönnum koma fram kröfur um að viðsemjandi fallist nú á tilteknar samningsskyldur sem ekki hafa áður verið gerðar. Má þar nefna: Að RÚV megi framselja viðkomandi efni til annarra miðla hér á landi og í öðrum löndum Að RÚV megi […]
Lesa alla frétt -
15.3.2021
Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu
Styrkir til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu frá maí 2021 til 31. desember 2021. Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Þessi úthlutun er til verkefna sem fara fram á árinu 2021. Sjá auglýsingu:
Lesa alla frétt -
16.2.2021
Keychange Week Iceland – 15th February 2021
ICELANDIC MUSIC INDUSTRY COMMITS TO EQUALITY — Keychange Press release – Keychange Week Iceland – EN https://bit.ly/SignatoryGraphic
Lesa alla frétt -
11.1.2021
FÍH – búið að opna fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki!
Kæru félagsmenn, loksins kom að því, opnað var fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki í morgun. Hér er texti af heimasíðu Skattsins: “Tekjufallsstyrkir – opið fyrir umsóknir 11.1.2021 Tekjufallsstyrkir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á tímabilinu 1. apríl til og með 31. október 2020 og að uppfylltum ýmsum […]
Lesa alla frétt -
27.10.2020
FÍH – nýir samningar við SÍ undirritaðir
FÍH hefur nú undirritað nýja kjarasamninga við Sinfóníuhljómsveit Ísland, annarsvegar f.h. lausavinnufólks og hinsvegar fyrir einsöngvara og einleikara. Samningarnir eru á heimasíðu FÍH undir flipanum „KJARAMÁL OG TAXTAR“. Efnisatriði lausavinnusamningsins fylgja í mestu kjarasamningi fastráðinna við SÍ. Hvað einsöngvara/einleikarasamninginn varðar þá er samkomulag í honum um að jafna upp í áföngum hversu hann […]
Lesa alla frétt -
16.10.2020
FÍH – gleðifréttir!
Kæru félagsmenn, Ég hef í ansi langan tíma gefið ykkur ádrátt að aðgerða af hálfu hins opinbera væri að vænta fyrir sjálfstætt starfandi og einyrkja í tónlistarstarfsemi. Samráðshópur tónlistarinnar hefur verið í stanslausu samtali við menntamálaráðuneytið síðan í vor og margoft hefur legið fyrir að nú færi eitthvað að gerast. Því miður hefur ítrekað […]
Lesa alla frétt -
2.9.2020
Fréttir af samstöðufundi tónlistaraðila í dag. Af vef DV: “Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda”
Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda
Lesa alla frétt