Fréttir
-
12
-
4.5.2020
Höfum opnað aftur afgreiðsluna í FÍH
Kæru félagsmenn Nú höfum við opnað afgreiðsluna í Rauðagerðinu aftur þar sem rýmkun á samkomubanni tók gildi í dag 4.maí. Áfram virðum við sóttvarnarreglurnar með handþvott og sprittun ásamt 2ja metra reglunni. Með kveðju, Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
23.3.2020
Afgreiðslu FÍH verður lokað frá 24. mars
Kæru félagsmenn, að hugsuðu máli höfum við tekið ákvörðun um að loka afgreiðslu félagsins í Rauðagerði 27 frá og með morgundeginum 24. mars í ótilgreindan tíma. Þetta er í samræmi við það sem víðast er verið að gera vegna Covid-19 faraldursins þar sem það er hægt, til að lágmarka hættu á smiti milli manna. […]
Lesa alla frétt -
20.3.2020
Æfingarými FÍH – áframhaldandi lokun
Kæru félagsmenn, við höfum ákveðið að hafa æfingarýmin í Rauðagerði 27 áfram lokuð, ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn. Við munum endurskoða í lok næstu viku hvernig staðan er og látum ykkur vita með framhaldið. Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
19.3.2020
COVID-19 upplýsingavefur BHM
Kæru félagsmenn, við vekjum athygli á að búið er að opna upplýsingasvæði fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM vegna COVID-19. Vefslóðin er: https://www.bhm.is/rettindi-og-skyldur/covid-19/ Hér er leitast við að veita svör við algengum spurningum um réttindamál á vinnumarkaði í tengslum við COVID-19. Upplýsingarnar verða uppfærðar eins og þörf er á og nýju efni reglulega bætt inn Bestu kveðjur, […]
Lesa alla frétt -
19.3.2020
Framlag listafólks lofsvert
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sendir listamönnum frábæra kveðju í Fréttablaðinu í dag, 19.mars. https://www.frettabladid.is/sk…/framlag-listafolks-lofsvert/ Hún bendir á að fjárfesting í listum hafi skilað sér í ávinningi fyrir alla og að nú verði að finna leiðir til að styðja tónlistarfólk þegar þeim eru öll sund lokuð í tónleikahaldi. Takk Lilja! Þegar á reynir hefur íslenska þjóðin […]
Lesa alla frétt -
17.3.2020
Áríðandi! – atvinnuleysisbætur og hlutabætur
Kæri félagsmaður, Verktakar í okkar röðum eru augljóslega að verða fyrir miklum fjárhagslegum skelli út af Covid19 veirufaraldrinum. Vonandi tekur þetta af tiltölulega fljótt og vonandi halda þau atvinnutækifæri sem til var stofnað, þótt síðar verði. Í bili er spurningin hvað sé að gera fyrir þá sem eru að tapa? Menn tala um […]
Lesa alla frétt -
16.3.2020
FÍH vegna tónlistarkennara
Ágætu FÍH tónlistarkennarar, við hjá FÍH fylgjumst grannt með því sem yfirvöld setja fram um viðbrögð við Covid19 faraldrinum. Vert er þó að minna á að þetta snýr ekki beint að stéttarfélögum heldur Ríki og sveitarfélögum og síðan í framhaldi skólayfirvöldum hvernig haldið er á málum. Á laugardaginn settu Samtök sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fram […]
Lesa alla frétt -
16.3.2020
FÍH – við lokum samspils – rýmunum tímabundið!
Kæru félagar, við höfum ákveðið að loka samspilsrýmum félagsins í Rauðagerði þessa vikuna að minnsta kosti. Ástæðan er auðvitað Covid19 smitfaraldurinn, samkomubannið kveður á um aðskilnað fólks í sameiginlegum rýmum og svo að þrif verði að fara fram eftir hverja notkun. Við höfum ekki úrræði til að bregðast við þeim kröfum í bili. Um […]
Lesa alla frétt -
16.3.2020
FÍH – fréttir vegna atvinnuleysisbóta
Kæru félagar, í dag fer fyrir Alþingi um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar og einnig á lögum um Ábyrgðasjóð launa. Um er að ræða tímabundin úrræði sem fela í sér rýmkun heimilda til að greiða atvinnuleysisbætur og er ætlað að vara á tímabilinu 15. mars – 1. júlí 2020. Fjöldi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna eru fyrirsjáanlega […]
Lesa alla frétt -
13.3.2020
Hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi.
8848 ástæður til þess að gefast upp BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. Nú er um að gera að að halda í jákvæðnina og horfa fram á við þrátt fyrir Covid-19, samkomubann og sóttkví. Vilborg Arna ætlar að flytja fyrirlesturinn „8848 ástæður til þess að gefast upp“ í […]
Lesa alla frétt