Tilkynningar
-
12
-
15.8.2025
Skapandi Tónlistarstjórnun 2025-Haustnámskeið
undir stjórn Sigrúnar Sævarsdóttur-Griffiths Haustnámskeið í skapandi tónlistarstjórnun eru sívinsæll liður í upphafi nýs starfsárs hjá tónlistarkennurum, tónmenntakennurum og stjórnendum kóra og hljómsveita. Tímanum verður skipt á milli praktískra ferla og umræðna, þar sem hópurinn mun kryfja viðfangsefnin, spyrja spurninga og ræða hvernig hægt væri að þróa efnivið áfram og aðlaga að þeirra eigin starfsumhverfi. […]
Lesa alla frétt -
15.8.2025
OPIÐ KALL
fyrir dansara og tónlistarfólk Við leitum að dönsurum og tónlistarfólki til þess að taka þátt í dansverkinu Aldrei áður aldrei aftur – óður til dansins eftir Steinunni Ketilsdóttur. Aldrei áður aldrei aftur er óður til dansins þar sem leikni og listfengi dansarans er í forgrunni. Verkið er dansverk sem er skapað og flutt í […]
Lesa alla frétt -
4.7.2025
Sumarlokun í FÍH
Skrifstofa FÍH ásamt æfingahúsnæði verða lokuð vegna sumarleyfa frá 14. júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Með sumarkveðju, starfsfólk FÍH.
Lesa alla frétt -
10.6.2025
Píanókennari óskast við Tónskóla Mýrdalshrepps
Tónskóli Mýrdalshrepps leitar að metnaðafullum píanókennara til starfa frá og með næsta skólaári í 80% stöðu. Tónskóli Mýrdalshrepps var stofnaður haustið 1981. Skólinn býður upp á nám í hljóðfæraleik og söng ásamt kennslu í öðrum tónlistargreinum sem gert er ráð fyrir í Aðalnámskrá Tónlistarskóla. Gildi tónskólans eru tónlist, gleði og sjálfstraust. Í vetur voru sjötíu og […]
Lesa alla frétt -
12.5.2025
Menningarsjóður FÍH – 2. úthlutun 2025
Við vekjum athygli ykkar á að annar úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn föstudaginn 30. maí og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti þriðjudaginn 27. maí til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og […]
Lesa alla frétt -
4.4.2025
Páskalokun í FÍH
Skrifstofa og æfingahúsnæði FÍH eru lokuð frá og með mánudeginum 14. apríl og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 22.apríl. Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
28.3.2025
FÍH – aðalfundarboð 2025
Aðalfundur FÍH 2025 verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Einnig verður hægt að sækja aðalfundinn á ZOOM fjarfundasniði og hlekkur verður sendur þegar nær dregur fundi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar (kosið er um varaformann og meðstjórnanda) Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Við […]
Lesa alla frétt -
13.3.2025
Sumardvöl í orlofshúsum FÍH
Nú er tíminn til að sækja um orlofshús FÍH í Úthlíð og Súðavík fyrir sumarið. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu FÍH og hér er slóðin: https://fih.tonviska.is/orlofshusumsokn.html Leigt er út viku í senn frá föstudegi til föstudags. Upplýsingar og myndir eru hér á síðunni: https://www.fih.is/thjonusta/orlofsheimili/ Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl. Orlofsheimilanefnd FÍH
Lesa alla frétt -
7.3.2025
Hljóðfæraflutningur með Play
Það er okkur mikið gleðiefni að tilkynna að stjórn FÍT-klassískrar deildar FÍH náði rétt í þessu þeim frækilega árangri að fá stjórnendur flugfélagsins PLAY til að breyta reglum varðandi hljóðfæraflutninga. Eins og sást í fjölmiðlum voru hljóðfæraleikarar að lenda í alvarlegum vandræðum og var neitað um að fara með hljóðfærin í farangursrými. Nú eru […]
Lesa alla frétt -
25.2.2025
Íslensku tónlistarverðlaunin
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna verða kynntar í dag 25.febrúar. Sjá slóð: https://www.iston.is
Lesa alla frétt